ENGRI fátækt, ENGU hungri
Góðri lýðheilsu
Góðri alhliða menntun
Hreinni orku
Sjálfbærum samfélögum
og margs annars...
Við erum samstarfsaðilar í verkefninu SUSTAINABLE og komum frá 8 mismunandi Evrópulöndum. Við höfum tekið eftir því að það reynist almennt erfitt að breyta framleiðslu- og neysluháttum en trúum því að menntun sé öflugt verkfæri til valdeflingar einstaklinga og hópa, sem jafnframt eflir sjálfboðavinnu og hjálpar fólki og samtökum í gegnum breytingarferlið, svo þau bæði skilji og auki sjálfbærni í daglegu lífi.
Að ýta undir færni leiðbeinenda í fullorðinsfræðslu svo að þeir öðlist hæfni til að:
-hafa áhrif á heildrænar breytingar til sjálfbærni,
- umbreyta gildum og menningu,
- hlúa að jörðinni og mannlegum samfélögum, - þróa skapandi lausnir
Til að gefa leiðbeinendum tækifæri til þátttöku í námsferlum sem endurspegla og leggja áherslu á breytingar til sjálfbærni, verður eftirfarandi náms-/kennsluefni búið til:
-SKILJUM – Leiðbeiningar um sjálfbærni
-SKIPULEGGJUM -Leiðbeiningar um handbók fyrir leiðbeinendur
-HAGNÝTUM – Verkfærakista
-SUSTAINABLE kennslusvæði
Sem kennari hefur þú frábært tækifæri til,að þjálfa
ENGRI fátækt, ENGU hungri
Góðri lýðheilsu
Góðri alhliða menntun
Hreinni orku
Sjálfbærum samfélögum
...en við bjóðum þér vinsamlega að halda áfram að dreifa orðinu!
Sweden
Belgium
Ireland
Italy
Germany
Spain
Iceland
Romania
Romania